Bjargráð: Lausnamiðuð, tilfinningaleg og minna gagnleg
Update: 2025-10-01
Description
„Bjargráð eru ekki töfrabrögð – þau eru verkfæri. Í þesstum þætti förum við yfir tilfinningamiðuð, lausnamiðuð og minna gagnleg bjargráð, og tölum heiðarlega um það hvernig kynslóðararfurinn og karaktereinkenni hafa áhrif.
Comments
In Channel




