Braggamálið
Update: 2025-02-18
1
Description
Það hefði líklega fáa grunað að uppbygging á gömlum bragga í Nauthólsvík yrði eitt stærsta fréttamál ársins 2018, en það varð raunin. Braggamálið setti samfélagið á hliðina þegar í ljós kom að kostnaður við framkvæmdina hafði farið langt fram úr öllu hófi, meðal annars vegna höfundaréttavarinna stráa sem plantað hafði verið fyrir framan braggann.
Þátturinn er í boði:
Nettó
Duck & Rose
Sjöstrand - 15% afsláttur með kóðanum EFTIRMAL
Comments
In Channel