Bugaðar konur í kápu

Bugaðar konur í kápu

Update: 2020-11-15
Share

Description

Konan á bak við Cocopuffs í stígvéli myndina, sem ætti að hanga upp á vegg allra  foreldra í landinu, Lóa Hjálmtýsdóttir kom í viðtal. Lóa er myndlistarkonan á bak við Lóaboratorium, hún er líka tónlistarkona og bara einstaklega fyndin og skemmtileg. Við ræddum við hana um þá staðreynd að hún andvarpar meira en meðal konan, sprungin dekk, grafalvarlegar listir og uppeldi. Njótið!
Þátturinn er í boði VÍS og Kaaber Training.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Bugaðar konur í kápu

Bugaðar konur í kápu

Andvarpið