Bítið - 9. desember 2025
Update: 2025-12-09
Description
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og markaðsmála hjá Keflavíkurflugvelli, ræddi farþegaspá fyrir næsta ár við okkur.
Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálasálfræði við Háskóla Íslands, ræddi við okkur um bræðibeitu, orð ársins hjá Oxford-orðabókinni.
Stefanía Benónísdóttir, rannsóknarlektor og faglegur leiðtogi hins nýja Gervigreindarseturs Háskóla Íslands og Hafsteinn Einarsson, lektor í tölvunarfræði, ræddu nýtt Gervigreindarsetur.
Kristinn Aron Hjartarson, þjálfari og fyrrverandi knattspyrnumaður, ræddi við okkur um spilafíkn.
Hrefna Hallgrímsdóttir kynnti okkur fyrir nýju spili - Töfraspilið.
Comments
In Channel







