DiscoverHeimildaþættirEinhver sem hefur litið til með þér lengi
Einhver sem hefur litið til með þér lengi

Einhver sem hefur litið til með þér lengi

Update: 2018-04-13
Share

Description

Um Þorstein frá Hamri.
Þorsteinn frá Hamri andaðist þann 28. janúar 2018. Hann hefði orðið áttræður í mars sama ár, nánar tiltekið þann 15. Og á þessu ári eru 60 ár liðin frá útkomu fyrstu ljóðabókar Þorsteins, Í svörtum kufli, sem kom út árið 1958, þegar Þorsteinn var tvítugur. Þorsteinn var fyrir löngu orðinn eitt af merkustu skáldum þjóðarinnar, á síðari tímum. Í þættinum verður fjallað um skáldskap Þorsteins, og manninn sjálfan.
Viðmælendur í þættinum eru Ásdís Kvaran, Bragi Kristjónsson, Guðrún Nordal, María Kristjánsdóttir og Vésteinn Ólason, auk þess sem Kolbeinn Þorsteinsson, sonur Þorsteins, les úr óbirtum endurminningum skáldsins, sem bera yfirskriftina Tímar takast í hendur.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Einhver sem hefur litið til með þér lengi

Einhver sem hefur litið til með þér lengi