Ert þú varan? Gagnaöflun og persónuvernd | Frostkastið #3
Update: 2025-11-06
Description
🔗 Frostkastið og Frostbyte á Netinu:
Í þessum öðrum þætti af Froskastinu ræðum við um hvernig fyrirtæki og jafnvel ríkisstjórnir safna gögnum um þig. Við förum yfir "creepy" auglýsingar, vafrakökur (cookies), "dark patterns" og hvernig gervigreind er notuð til að vinna úr öllum þessum upplýsingum. Af hverju skipta gögnin þín máli og ert þú í raun varan?
Froskastið er hlaðvarp frá Frostbyte netöryggisrannsóknarstofunni þar sem nemendur ræða mikilvæg málefni í netöryggi á mannamáli og stundum með spennandi gestum og sérfræðingum.
Í þættinum:00:00 - Kynning02:08 - Creepy auglýsingar10:20 - Þegar þú ert varan16:14 - Vafrakökur25:45 - Skilmálar33:11 - Strava42:32 - Gervigreind47:52 - Samdráttur
Comments
In Channel




