Eru stjórnmálamenn fulltrúar eða umboðsmenn almennings?
Update: 2023-04-18
Description
Í þættinum ræðir Kristján Örn Elíasson við þá Arngrím Pálmason og Halldór Sigurþórsson um fundi vikunnar, forsetaúrskurð um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, Helliheiðavirkjun, fund með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra og spurðu þá hvort þeir gerðu greinarmun á hvort stjórnmálamenn væru fulltrúar fólksins eða umboðsmenn fólksins.
Comments
In Channel