Flugucastið #22 - Setbergsá, keppnisskapið og þessir stóru
Update: 2019-12-06
Share
Description
Tvíburabræðurnir Ásmundur og Gunnar Helgasynir segja okkur frá sínum oft og tíðum skrautlega veiðiferli. Sumir sigrar eru mjög stórir en ósigrarnir geta verið litríkir.
Njótið!
Njótið!
Comments
In Channel



