Fullorðins | S02E23 | Vill afglæpavæða neysluskammta fíkniefna
Update: 2025-09-12
Description
Gauti Þeyr Másson betur þekktur undir sviðsnafninu Emmsjé Gauti, er rappari, hlaðvarpsstjórnandi og skemmtikraftur. Í þætti dagsins tölum við um allt milli himins og jarðar, lífið hans hingað til, málefni líðandi stundar, eins og trans og Charlie Kirk og margt fleira.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Comments
In Channel