Föstudagskaffið: Let's talk about Tom (Time to say goodbye)
Update: 2025-01-31
Description
Já þið heyrðuð rétt, kæru vinir. Pyngjan er á leið í frí - langt frí! Við munum þó dæla í ykkur P-vítamíni út febrúar svo í guðanna bænum verið með okkur þangað til. Þáttur dagsins er einn af þessum klassísku, fréttir, tuð, umfjöllun og hagnýtur fróðleikur.
Comments
In Channel














