GULLKASTIÐ – LIVERPOOL ENGLANDSMEISTARAR
Description
<iframe loading="lazy" title="Embed Player" src="https://play.libsyn.com/embed/episode/id/36330055/height/192/theme/modern/size/large/thumbnail/yes/custom-color/1c0303/time-start/00:00:00 /playlist-height/200/direction/backward/download/yes/font-color/FFFFFF" height="192" width="100%" scrolling="no" allowfullscreen="" webkitallowfullscreen="true" mozallowfullscreen="true" oallowfullscreen="true" msallowfullscreen="true" style="border: none;"></iframe>
Það er komið (Staðfest) á Englandsmeistaratitilinn og tilfinningin er vægast sagt frábær. Meistarar á Anfield og samt eru fjórar umferðir eftir. Liverpool hafa einfaldlega verið langbestir í vetur sama hvað hávær hópur stuðningsmanna annarra liða hefur grenjað. Loksins fá leikmenn og stuðningsmenn að fagna almennilega saman og líklega er veislan bara rétt að byrja. Stöðutaflan í deildinni er eins og listaverk sem rétt væri að ramma inn og hengja upp á vegg.
Njótum kæru vinir og til hamingju með titilinn. Þessi er eins sætur og þeir verða.
Liverpool FC. Premier League champions. pic.twitter.com/2Si4xSSsIq
— Liverpool FC (@LFC) April 27, 2025
<script async src="https://platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8"></script>
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, Einar Örn og Sveinn Waage
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
MP3: Þáttur 519






