Gagnaverið - Samfélagsmiðlar partur 2
Update: 2021-06-07
Description
Í þættinum í dag er rætt um ritskoðun á samfélagsmiðlum, cancel culture og hvernig samfélagsmiðlar ná að sérsníða efnið að okkur. Gestur þáttarins var Arnór Steinn Ívarsson, félagsfræðingur, en hann var einnig gestur síðasta þáttar.
Comments
In Channel




