DiscoverVið skákborðiðGervigreind og sýndareinvígi: Björgvin Víglundsson skákmeistari og verkfræðingur
Gervigreind og sýndareinvígi: Björgvin Víglundsson skákmeistari og verkfræðingur

Gervigreind og sýndareinvígi: Björgvin Víglundsson skákmeistari og verkfræðingur

Update: 2025-11-26
Share

Description

Gestur skákþáttarins að þessu sinni er Björgvin Víglundsson, byggingaverkfræðingur og sterkur skákmeistari. Þeir Kristján Örn ræða um skák og gervigreind og spái í spilin hvernig skákin muni þróast með tilkomu gervigreindarinnar. Að mati Björgvins hefur varðveisla skákefnis í stafrænu formi náð því umfangi að gervigreind geti ekki einungis hermt eftir leikjum einstakra meistara heldur líka stíl þeirra. Hann telur raunhæft að endurskapa skákstíl bestu skákmanna allra tíma eins og Wilhelm Steinitz, Aron Nimzowitsch eða Bobby Fischer. Björgvin telur vel hugsanlegt að haldin verði sýndareinvígi þar sem tölvur tefla í nafni sögulegra meistara. Þar gætu til dæmis Fischer, Capablanca og Carlsen tekist á í löngu kappskák­einvígi líkt og Fischer og Spasskí í Reykjavík 1972 en án áhrifa aldurs, líkamlegrar þreytu, tímamismunar eða félagslegra aðstæðna. Slík mót gætu jafnvel gefið vísbendingu um hver hefði verið sterkastur í sögu skáklistarinnar ef allir væru settir á sama lærdómsstig og fengju að þróa leik sinn sem forrit en ekki sem menn.

Comments 
loading
In Channel
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Gervigreind og sýndareinvígi: Björgvin Víglundsson skákmeistari og verkfræðingur

Gervigreind og sýndareinvígi: Björgvin Víglundsson skákmeistari og verkfræðingur

Útvarp Saga