Harmageddon | S03E53 | Fordómar gagnvart einhverfum
Update: 2025-09-24
Description
Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að auka slagkraft í rannsóknum á einhverfu og orsökum hennar. Framtakið hefur mætt harðri gagnrýni og er í raun túlkað sem fordómar gegn einhverfum og afneitun á tilvist þeirra. Við veltum fyrir okkur hvort viðbrögðin séu birtingarmynd þess að við lifum á öld fáránleikans þar sem öllu er á rönguna hvolft? Einnig förum við í þessum þætti yfir tískuorðið “bakslag” í jafnréttismálum, deilur um olíuleit á Drekasvæðinu, landsþing Viðreisnar, stóra Jimmy Kimmel málið og hvernig sannleikurinn er orðinn að öfgahægri konsepti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Comments
In Channel