Hjálmar og Elbow halda tveimur efstu sætunum
Update: 2018-01-13
Description
Ensk-kanadísk-þýska söngkonan Alice Merton vippar sér uppí þriðja sæti með lagið No Roots, á meðan Bítlalagið Golden Slumbers í flutningi bresku hljómsveitarinnar Elbow heldur öðru sætinu. Gamla flowers lagið Glugginn í flutningi Hjálma heldur fyrsta sætinu, aðra vikuna í röð.
Comments
In Channel