DiscoverBrotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirHluthafaspjallið | S02E27 | Veiðigjöldin grafa undan arðsemi sjávarútvegsins
Hluthafaspjallið | S02E27 | Veiðigjöldin grafa undan arðsemi sjávarútvegsins

Hluthafaspjallið | S02E27 | Veiðigjöldin grafa undan arðsemi sjávarútvegsins

Update: 2025-08-30
Share

Description

Síldarvinnslan birti uppgjör sitt í vikunni en kannski vakti mesta athygli gagnrýni forstjórans, Gunnþórs Ingva­sonar, um átökin um veiðigjöld á tíma­bilinu og að arðsemi greinarinnar væri ónóg. Gunnþór sagði að það lægi nú fyrir að arð­semi eigin­fjár í sjávarút­vegi sé ekki ásættan­leg í saman­burði við aðrar at­vinnu­greinar. Í allri um­ræðu um arð­semi hefur algjörlega verið horft framhjá þeirri miklu fjár­bindingu og fjár­festingarþörf sem er í sjávarút­vegi um­fram margar aðrar greinar. Ritstjórarnir benda á að stjórn­völd kusu að hafa varnar­orð greinarinnar að engu og héldu sínu striki með stór­hækkun veiði­gjalda en lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi 14. júlí síðastliðinn. Það sem blasir nú við er að sjávarútvegurinn verður að aðlaga sig að breyttu um­hverfi eins og við sjáum nú þegar í uppsögnum. Því miður mun hækkun veiði­gjalda kalla á að­gerðir hjá fyrir­tækjunum, þetta kemur fram í sam­drætti í fjár­festingum og hag­ræðingu í rekstri. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Hluthafaspjallið | S02E27 | Veiðigjöldin grafa undan arðsemi sjávarútvegsins

Hluthafaspjallið | S02E27 | Veiðigjöldin grafa undan arðsemi sjávarútvegsins

Brotkast ehf.