Hreyfing og lýðheilsa
Update: 2015-10-03
Description
Í fyrri hluta þáttarins er umfjöllunarefnið lýðheilsa. Er hreyfing alltaf holl? Rætt er við Sigurbjörn Árna Arngrímsson íþróttafræðing og litið inn á æfingu hjá Hlaupahérunum á Egilsstöðum. Einnig er fjallað um aukin áhuga landans á hjólreiðum og slegist í för með félögum í hjólreiðafélagi Akureyrar. Í síðari hluta þáttarins er fylgst með sjósetningu á fyrsta alíslenska björgunarbátnum.
Comments
In Channel



