DiscoverLegvarpiðHulda Þórey í Hong Kong
Hulda Þórey í Hong Kong

Hulda Þórey í Hong Kong

Update: 2022-06-13
Share

Description

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Þátturinn er hluti af syrpunni "Ljósmæðralíf" sem er unnin í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands. Gestur dagsins er Hulda Þórey Garðarsdóttir sem deilir með okkur sögunni af því hvernig leiðir hennar lágu frá Kópaskeri í ljósmóðurfræði og þaðan til Hong kong. Þar bjó Hulda Þórey ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár og segir okkur skrautlegar sögur af þvi hvernig hún sigraðist á hinum ýmsu hindrunum sem nýútskrifuð ljósmóðir í þessari merkilegu borg þar sem fólk úr ólíkum áttum og allskyns menningarheimum mætast. Fljótlega tók Hulda yfir rekstur á fyrirtækinu Annerley og sinnti þar með ýmiskonar ljósmæðraþjónustu fyrir fjölskyldur á meðgöngu og eftir fæðingu. Hulda deilir með okkur stórskemmtilegum minningum og sögum, allt frá heimafæðingu í einstökum aðstæðum á aðfangadag yfir í fylgjuna í framsætinu sem bjargaði henni úr klóm lögreglunnar. Komið með í litríkt ferðalag til Hong Kong!
Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Hulda Þórey í Hong Kong

Hulda Þórey í Hong Kong

Stefanía Ósk Margeirsdóttir