Hvað á borgaralegu fólki eiginlega að finnast um þetta allt saman?
Update: 2025-02-20
2
Description
Það eru alveg ótrúlegir tímar; hvort sem litið er á alþjóðamálin þar sem allt er í steik eða í innlendum stjórnmálum. Vigdís Häsler og Friðjón R. Friðjónsson ræða Trump og Úkraínu, stöðu NATO, varnir Íslands, Evrópusambandið, ríkisstjórnina og stöðu Flokks fólksins, væntanlegan nýjan meirihluta í borginni og komandi landsfund Sjálfstæðisflokksins þar sem kjósa á nýja forystu.
Comments
In Channel