Iðnnámið - Sigurður Már Guðjónsson & Böðvar Ingi Guðbjartsson
Update: 2024-09-10
Description
Menntaspjalli iðnnámið: Valgerður, Sigurður Már Guðjónsson eigandi Bernhöftsbakarí og formaður Landssambands Bakarameistara og Böðvar Ingi Guðbjartsson pípulagningameistari og formaður landssambands Pípulagningameistara ræða um iðnnám á Íslandi og stöðu pípulagningameistara. -- 10. sep. 2024
Comments
In Channel























