DiscoverFólk og fræðiKierkegaard - Tilvist og trú
Kierkegaard - Tilvist og trú

Kierkegaard - Tilvist og trú

Update: 2017-06-03
Share

Description

Sören Kierkegaard er einna helst minnst fyrir framlag sitt til tilvistarspeki og guðfræði. Reynt er að gera skil á lykilstefnum í verkum hans. Rætt er við Kristján Árnason þýðanda og bókmenntafræðing um líf Kierkegaards í Danmörku á 19. öld. Einnig er rætt við Guðmund Björn Þorbjörnsson doktorsnema í heimspeki um viðhorf Kierkegaards til tilvistar, sannleika og trúar. Spilað er brot úr myndinni Nói Albinói þar sem Hjalti Rögnvaldsson les listilega úr einu verki Kierkegaards.
Þáttagerð: Friðrik Bjartur Magnússon.
Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Kierkegaard - Tilvist og trú

Kierkegaard - Tilvist og trú