DiscoverGímaldiðKrakkar eru ekki hræddir við neitt!
Krakkar eru ekki hræddir við neitt!

Krakkar eru ekki hræddir við neitt!

Update: 2025-12-06
Share

Description

Skáldaparið Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson eru bæði þekkt fyrir magnaðar skáldsögur, óhrædd við að beita rödd sinni. En þegar þau voru að lesa fyrir krakkana sína uppgötvuðu þau að krakkar eru ekki hræddir við neitt! Því byrjuðu þau að skrifa hrollvekjandi sögur fyrir krakka, svokallaðar hrekkjavökusögur sem komu út sem hljóðbækur hjá Storytel, fjórar bækur í fyrra og tvær í haust; en nú er ein hryllingssagan þeirra að koma út á prenti, gefin út af Sögum-útgáfu, sú fyrsta í barnabókaseríu.
Auður Jónsdóttir ræðir við Bergþóru og Braga í þættinum Bókapressan.

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Krakkar eru ekki hræddir við neitt!

Krakkar eru ekki hræddir við neitt!

Gímaldið