Mæðgurnar Guðbjörg Thoroddsen og Ásdís Þula Þorláksdóttir
Update: 2025-07-25
Description
Ebba og Helga fá mæðgurnar Guðbjörgu Thoroddsen, leikara, og Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, gallerista, í heimsókn og ræða samband þeirra, fjölskyldufundi, listina og margt margt fleira.
Comments
In Channel