Mömmulífið með Söru Snædísi
Update: 2025-01-16
Description
Sara Snædís er stofnandi withSara sem býður uppá allskonar fjölbreytta hreyfingu í áskrift, hún hefur starfað sem þjálfari í mörg ár og hefur svo ótrúlega góða reynslu og sýn á hreyfingu og heilsu. Við fórum yfir upphafið á að stofna fyrirtæki, heilsuráð og margt fleira <3
Comments
In Channel




