Mál málanna - föstudagur 21. nóvember 2025
Update: 2025-11-21
Description
Auðun Georg Ólafsson fer yfir Mál málanna:
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra með stystu ræðu sögunnar á loftslagsráðstefnu
Hvað fór fram á óformlegum fundi Benedikts Árnasonar, ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu með Sigríði Björk Guðjónsdóttur heima hjá honum í aðdraganda þess að hún lét af starfi ríkislögreglustjóra?
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins vill leggja á verndartolla á landbúnaðarafurðir ESB
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra um fjölda dvalarleyfa
Björn Sigurðsson byggingaverktaki segir íbúðir með froðu til sölu
Comments
In Channel



