Mál málanna - mánudagur 17. nóvember 2025
Update: 2025-11-17
Description
Auðun Georg Ólafsson fer yfir Mál málanna:
Hvað klikkaði hjá landsliði Íslands í fótbolta? Sverrir Ingi Ingason leikmaður vörnina og Arnar Gunnlaugsson þjálfari fara yfir málið
Nú höldum við með Írlandi. Heimir Hallgrímsson er þjóðhetja á Írlandi
Þorsteinn Víglundsson fyrrverandi ráðherra og þingmaður Viðreisnar og Diljá Mist Einarsdóttir um verndartolla ESB sem brjóta gegn EES samningnum
Kristján Ingi Gunnarsson titlar sig “venjulegan mann” en hvernig gengur honum að ná endum saman?
Comments
In Channel



