Mál málanna - mánudagur 24. nóvember 2025
Update: 2025-11-24
Description
Auðun Georg Ólafsson fer yfir Mál málanna:
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um vexti og efnahagshorfur
- Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi umhverfisráðherra um umhverfis- og loftlagsmál
- Gunnar Dan um geimskipið yfir Kársnesi
Comments
In Channel



