Rauða borðið 15. sept - Erlendir fangar, mótmæli í London, nýr þingmaður, verkfall og friðaraktivismi
Update: 2025-09-15
Description
Mánudagur 15. september
Erlendir fangar, mótmæli í London, nýr þingmaður, verkfall og friðaraktivismi
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður og formaður Siðmenntar ræða Mohammed Kourani og málefni erlendra fanga í íslensku fangelsismálakerfi almennt við Maríu Lilju. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og fréttaritari Samstöðvarinnar í London segir Gunnari Smára frá mótmælum helgarinnar þegar stórir hópar manna kröfðust breytinga á innflytjendastefnu stjórnvalda. Sigurður Helgi Pálmason þingmaður Flokks fólksins, segir frá lífi sínu í persónulegu spjalli við Björn Þorláks. Meiri líkur en minni eru að óbreyttu á verkfalli hjá langstærstum hluta starfsmanna Fjarðaáls fyrir vestan, álverksmiðju Alcoa. Atkvæðagreiðsla um verkfallið hófst í dag. Hjördís Þórs Sigurþórsdóttir verkalýðsleiðtogi hjá Afli fer yfir stöðuna með Birni Þorláks. Rannsókn er að hefjast á friðaraktívisma hér á landi. Guðrún Sif Friðriksdóttir sem starfar í Reykjavíkurakademíunni ræðir við Björn Þorláks.
Erlendir fangar, mótmæli í London, nýr þingmaður, verkfall og friðaraktivismi
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður og formaður Siðmenntar ræða Mohammed Kourani og málefni erlendra fanga í íslensku fangelsismálakerfi almennt við Maríu Lilju. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og fréttaritari Samstöðvarinnar í London segir Gunnari Smára frá mótmælum helgarinnar þegar stórir hópar manna kröfðust breytinga á innflytjendastefnu stjórnvalda. Sigurður Helgi Pálmason þingmaður Flokks fólksins, segir frá lífi sínu í persónulegu spjalli við Björn Þorláks. Meiri líkur en minni eru að óbreyttu á verkfalli hjá langstærstum hluta starfsmanna Fjarðaáls fyrir vestan, álverksmiðju Alcoa. Atkvæðagreiðsla um verkfallið hófst í dag. Hjördís Þórs Sigurþórsdóttir verkalýðsleiðtogi hjá Afli fer yfir stöðuna með Birni Þorláks. Rannsókn er að hefjast á friðaraktívisma hér á landi. Guðrún Sif Friðriksdóttir sem starfar í Reykjavíkurakademíunni ræðir við Björn Þorláks.
Comments
In Channel