DiscoverSamstöðinRauða borðið 19. nóv. - Kosningar, verkföll, hvalveiðar og Gunnar blaðasali
Rauða borðið 19. nóv. - Kosningar, verkföll,  hvalveiðar og Gunnar blaðasali

Rauða borðið 19. nóv. - Kosningar, verkföll, hvalveiðar og Gunnar blaðasali

Update: 2024-11-19
Share

Description

Þriðjudagur 19. nóvember
Kosningar, verkföll, hvalveiðar og Gunnar blaðasali.

Pólitík, verkföll, hvalveiðar eða ekki, bókmenntir og Gunnar Valur Gunnarsson Jensen blaðasali eru á dagskrá Rauða borðsins í kvöld. Doktor Kristín Vala Ragnarsdóttir, Starkaður Björnsson MR-nemi í verkfalli, Tómas Ellert Tómasson byggingaverkfræðingur og Jasmína Vajzovic baráttukona sem flutti til hins fyrirheitna Íslands verða gestir Björns Þorlákssonar í beinni útsendingu. Þau ræða pólitíkina og samfélagið.
Þau Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforkólfur og Vala Árnadóttir hvalfriðunarsinni koma svo og rökræða hvort veiða eigi hval eða ekki. Meint spilling inni í matvælaráðuneytinu verður sérstaklega til umræðu.
Sigurjón Magnús Egilsson kemur svo og ræðir við frambjóðanda sósíalista.
Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur og Oddný Eir ræða við Kristínu Ómarsdóttur um nýjustu bók hennar Móðurást, Draumþing, um ömmurnar og karlana og lífið í skáldskapnum.

Og við ljúkum þættinum á spjalli Gunnars Smára Egilssonar við Gunnar Val Gunnarsson Jense fyrrum blaðasala, sem segir frá lífi sínu og skoðunum.
Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Rauða borðið 19. nóv. - Kosningar, verkföll,  hvalveiðar og Gunnar blaðasali

Rauða borðið 19. nóv. - Kosningar, verkföll, hvalveiðar og Gunnar blaðasali

Samstöðin