Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 3. desember 2025
Update: 2025-12-03
Description
Öll viðtöl þáttarins ásamt símatíma:
- Eiður Arnarson verkefnastjóri Hörpu um jólatónleikatörnina framundan
- Jens Garðar Helgason varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem situr í umhverfis og samgöngunefnd um samgönguáætlun
- Símatími
- Kristján Már Unnarsson fréttamaður um samgönguáætlun
- Helgi Tómason prófessor emeritus í hagrannsóknum og tölfræði vonar að Íslendingum öðlist að fá sterka krataleiðtoga sem fella niður subbuskatta eins og erfðafjárskattinn
- Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur Ragga Nagli um kaupæði
- Sturlaugur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Fjölsmiðjunnar
Comments
In Channel







