DiscoverGímaldiðSigrar og áskoranir í málefnum fatlaðs fólks
Sigrar og áskoranir í málefnum fatlaðs fólks

Sigrar og áskoranir í málefnum fatlaðs fólks

Update: 2025-11-22
Share

Description

Stór hópur fatlaðs fólks fær ekki, fötlunar sinnar vegna, rafræn skilríki og getur þar af leiðandi ekki fylgt sínum málum eftir, til að mynda þegar kemur að heilsufari, fjármálum eða menntun. 

Þetta er staðan í dag þrátt fyrir að fjórir ráðherrar hafi vorið 2023 undirritað viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk. 

Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, segir í viðtali við Gímaldið að það sé miður að þessi mál séu ekki enn komin í lag. „Það er ofboðslega sorgleg staðreynd því þarna var í rauninni verið að búa til heim sem á að veita fólki meira öryggi, með þessum rafrænu skilríkjum, en það er á kostnað annarra,“ segir hún og vísar til þessa aðgengisskorts fatlaðs fólks að stafrænni þjónustu. 

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Sigrar og áskoranir í málefnum fatlaðs fólks

Sigrar og áskoranir í málefnum fatlaðs fólks

Gímaldið