Spjallið með Frosta Logasyni | S02E73 | Aðhald ríkisfjármála virkar ekki
Update: 2024-11-14
Description
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir aðhald á útgjaldarhlið og eftirlit með þróun ríkisútgjalda á Íslandi ekki virka. Hann vill finna nýjar leiðir til að endurskoða verkefni ríkisins og setja á fót sjálfstætt embætti sem hefur aukið umboð til að hafa eftirlit með framúrkeyrslum ríkisstofnanna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel