Spjallið með Frosta Logasyni | S02E73 | Bjarni Benediktsson | Þátturinn í heild sinni
Description
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir aðhald á útgjaldarhlið og eftirlit með þróun ríkisútgjalda á Íslandi ekki virka. Hann vill finna nýjar leiðir til að endurskoða verkefni ríkisins og setja á fót sjálfstætt embætti sem hefur aukið umboð til að hafa eftirlit með framúrkeyrslum ríkisstofnanna.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.
Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is