Sprengisandur 23.11.2025 - Viðtöl þáttarins
Update: 2025-11-24
Description
Kraftmikil umræða um pólitíkina og landsmálin í umsjón Kristjáns Kristjánssonar.
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, mætti á Sprengisand
Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi umhverfisráðherra ræddu við Kristján á Sprengisandi
Þingmennirnir Bergþór Ólason, Þórdís Kolbrún Reykfjörð og Pawel Bartozek ræddu við Kristján á Sprengisandi
Eiríkur Bergmann, prófessor á Bifröst og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður spjölluðu við Kristján á Sprengisandi
Comments
In Channel







