Stemming, leikgleði og samstaða er það sem þarf til að komast á stórmót
Update: 2024-03-04
Description
Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir íþróttafræðingur hefur mikinn áhuga á sögu íslenska kvenna landsliðsins. Hún skrifaði áhugaverða ritgerð í náminu um þessi mál. Silla fékk hana í spjall til að heyra aðeins út á hvað þetta gekk. Seinni parturinn af þættinum kom Kristín Þórðardóttir sem er formaður mótanefndar HSÍ og fóru þær yfir landsleikina á móti Svíþjóð og margt fleira.
Comments
In Channel