Stjörnu-Sævar
Update: 2022-08-30
Description
Sævar Helgi Bragason er vísindamiðlari, stjörnufræðikennari, fyrirlesari og rithöfundur. Í þættinum talar Sævar um að sjá heiminn út frá augum barnsins, loftlagsbreytingar, stjarnvísindi, líf á öðrum hnöttum, ávinning þess að rannsaka geiminn, geimfara og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sumac - https://sumac.is/
Sportvörur - https://sportvorur.is/
Lavazza - https://www.lavazza.is/
Comments
In Channel