Tæknivarpið – Landsbyggðarmaður í framtíðarverslun
Update: 2018-02-02
Description
Í þætti vikunnar fá þeir Gunnlaugur Reynir, Atli Stefán og Andri einn af stofnendum Kjarnans, Magnús Halldórsson í stutt spjall. Magnús er búsettur í Seattle og hringdu þeir í hann þegar hann var staðsettur í nýju Amazon GO versluninni. Í seinni hluta þáttarins ræða þeir svo misvísandi fréttir af sölu á iPhone X, samanbrjótanlega síma, iPhone SE 2, ný stýrikerfi frá Apple og margt fleira.
Comments
In Channel