DiscoverHlustaðu nú!Ung tónskáld í Upptaktinum - Baldvin Bragi og Gyða
Ung tónskáld í Upptaktinum - Baldvin Bragi og Gyða

Ung tónskáld í Upptaktinum - Baldvin Bragi og Gyða

Update: 2021-01-06
Share

Description

Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021.

Fyrsti þáttur:
Baldvin Bragi Arnarson (14 ára) og verkið hans ?Stormurinn".
Gyða Árnadóttir (14 ára) og verkið hennar ?Worth the shot".

Tónverkin sem heyrast í þættinum voru flutt af hljómsveit Upptaktsins í Norðurljósum í Hörpu, þriðjudaginn 16. júní árið 2020. Í hljómsveit Upptaktsins eru Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, Hjalti Nordal, Herdís Anna Jónsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, Grímur Helgason, Jóhann Ingi Benediktsson, Kristján Hrannar Pálsson og Sigurður Ingi Einarsson.
Bríet syngur lagið ?Worth the shot".
Íris Ragnhildardóttir, tónsmíðanemi, aðstoðaði við útsetningu beggja verkanna.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Ung tónskáld í Upptaktinum - Baldvin Bragi og Gyða

Ung tónskáld í Upptaktinum - Baldvin Bragi og Gyða