DiscoverVið skákborðiðUngir og efnilegir: Haukur Víðis Leósson og Pétur Úlfar Ernisson
Ungir og efnilegir: Haukur Víðis Leósson og Pétur Úlfar Ernisson

Ungir og efnilegir: Haukur Víðis Leósson og Pétur Úlfar Ernisson

Update: 2025-09-24
Share

Description

Gestir Kristjáns Arnar í skákþættinum í dag eru þeir Haukur Víðis Leósson, 11 ára, og Pétur Úlfar Ernisson, 9 ára, tveir efnilegir og áhugasamir ungir drengir úr Taflfélagi Reykjavíkur. Þeir hafa tekið skákina föstum tökum undanfarin 3 ár og hafa m.a. báðir orðið Íslandsmeistarar í sínum aldursflokki.

 

Kristján heimsækir þá á æfingu og ræðir við þá um það hvernig þeir fengu áhuga á skák og hvaða vinnu þeir leggja í til að bæta sig, eftirminnilegar skákir, skákmót, þjálfara, vini við skákborðið og nýafstaðið Haustmót TR þar sem þeir Haukur og Pétur háðu mikla orrustu við Kristján Örn um sigur í C-flokki á mótinu. Með þeim í þættinum er Torfi Leósson skákkennari, einn þeirra sem komið hafa að þjálfun ungu drengjanna.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Ungir og efnilegir: Haukur Víðis Leósson og Pétur Úlfar Ernisson

Ungir og efnilegir: Haukur Víðis Leósson og Pétur Úlfar Ernisson

Útvarp Saga