Vöndum valið á orðunum okkar
Update: 2020-06-14
Description
Stækkandi bumba og þreyta gerir vart við sig hjá verðandi móður en verður hún ekki að harka af sér og vinna fram á síðasta dag? Amman deilir smíðareynslu og loks missa þær sig í umræðu um mátt og vald tugumálsins og orðanna sem við veljum að nota með börnum. Katlan hefur skýra sýn á orðanotkun og á vel valin lokaorð.
Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.
Fjölskyldan ehf á Instagram
Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com
Comments
In Channel









