DiscoverÚtvarp AkranesÁrið 2024: Hátíðardómsdagur
Árið 2024: Hátíðardómsdagur

Árið 2024: Hátíðardómsdagur

Update: 2024-11-30
Share

Description

Nú þegar hátíðin nálgast bjóða Vera Líndal og Bryndís Ottesen ykkur inn í hlýjuna á Útvarpi Akraness með glænýjum (en samt rammstolnum) útvarpsþætti!





Í anda hlaðvarpsins „Dómsdagur“ frá Hljóðkirkjunni ætla þær að taka á hátíðlegum málefnum af mikilli festu – og dæma þau í bak og fyrir.





Aðventugestir koma við sögu með heimsendingu af jólagóðgæti sem lífgar upp á umræðurnar.





Fylgist með þessu Jólalega dómsvaldi og sjáið hvort ykkar uppáhalds hátíðar málefni standist þeirra ríkulegu kröfur til hátíðar ljóss og friðar.

Comments 
loading
00:00
00:00
1.0x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Árið 2024: Hátíðardómsdagur

Árið 2024: Hátíðardómsdagur

Sundfélag Akraness