Discover180 Linda & Svenni
180 Linda & Svenni
Claim Ownership

180 Linda & Svenni

Author: Linda & Svenni

Subscribed: 9Played: 250
Share

Description

Í þessum podcast þáttum ætlum við Linda og Svenni að fara 180 gráður og leita að upplýsingum og fróðleik um öll heimsins og himinsins málefni, niður í hin myrkustu málefni og hin björtustu því að ekkert er okkur óviðkomandi. Fylgstu með okkur og deildu að vild.Um okkur:Linda er draumóramanneskja sem vill sjá heiminn glimmerstráðan og kærleiksríkan og án vondu nornarinnar sem skemmir öll ævintýrin. Hún elskar að aðstoða einstaklinga sem lífsmarkþjálfi, samskiptaráðgjafi og sem rithöfundur. Svenni er hvatvís ævintýragarpur sem á samt afar fallegt hjarta og vill heiminum allt það besta. Hann klífur fjöll og fer um öll fyrnindi landsins og víðar að Víkingahætti en sest svo niður stöku sinnum og fær til sín ýmsa aðila sem hafa frá einhverju að segja sem skiptir máli að heyra.
41 Episodes
Reverse
Við erum að fara af stað aftur með Þættina okkar eftir Sumar frí og Svenni hringir í Lindu og tekur spjall við hana. Linda veitt ekki í byrjun að Svenni er að að taka upp Þátt Framleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda BaldvinsUpptaka - SSS studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni https://180lindasvenni.buzzspro...
Svenni og Linda ræða um bókina “Bók allra Árstíða” sem Linda er höfundur að. Getum við skapað líf okkar? Og hvernig virkar aðlöðunar lögmálið? Spjall um speglun, boðefni og fleira skemmtilegt.
Nú fórum við Svenni út fyrir þægindarammann okkar og tókum enskuna á þetta í þessum þætti. Ástæðan er sú að við ræddum um karlagrúbbuna karlmennskuspjallið á Facebook við Dr Shamender Talwar félagssálfræðing en hann er iðulega fenginn til að ræða sálræn og félagsleg málefni hjá BBC í Bretlandi og er stofnandi TUFF hjálparstarfsins sem hefur það að leiðarljósi að sameina trú, menningu og kynþætti og byggja betri veröld. Við spurðum hann út í það hvað væri sálrænt að hjá mönnum sem leyfa s...
Við ræðum í þessum þætti um stöðu himintunglanna og þá orku sem í heiminum er vegna þeirrar stöðu og við ræðum um það hvers má vænta á næstu árum. Einnig ræðum við um stjörnuspeki almennt og Svenni er tekinn og greindur út frá henni.
Ingvar Jónsson eigandi Profectus, markþjálfi og rithöfundur ræðir hér um persónugreiningar, starfsemi heilans og margt annað skemmtilegt. Ertu gulur, rauður grænn eða blár?
Inga Sæland , Hvaðan fær Inga kjarkinn til að opna sig upp á gátt á Alþingi okkar og hvað er það sem drífur hana áfram. Hverjar eru ræturnar hennar og hvernig hafa þær áhrif á líf hennar í dag.https://flokkurfolksins.is/https://www.facebook.com/FlokkurFolksinsXFFramleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsUpptaka - Volume studio
Hefur ofbeldi í nánum samböndum aukist á Covid tímum og er það eitthvað sérstakt sem einkennir gerendur og þolendur? Hver eru rauðu flöggin og hvernig getum við áttað okkur á þeim? Sigþrúður Guðmunds framkvæmdarstýra kvennaathvarfsins situr fyrir svörum Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsUpptaka - Volume studio
í þessum þætti ætlum við að fjalla um Jákvæðni og hvað við getum gert til að halda því yfir daginn Hláturinn lengir lífið. Taktu hláturinn með þér inn í daginn. Leyfðu brosinu að læðast að...eins oft og þú getur í dag. Ef þér finnst ekkert fyndið...rifjaðu þá upp fyndnustu minninguna þína. Ákveddu að þér muni líða vel í allan dag Ákveddu að í dag verði góður dagur! Prufaðu að gefa bros það kostar ekki neitt en gefur svo mikið Framleiðandi- Sveinn Snorri...
Í þessum þætti förum við vítt og breitt yfir Covid sviðið. Fengum við of harkalega og hraða lendingu og erum við að taka á loft aftur? Hvað höfum við lært og hvaða stefnu ætlum við að taka í framhaldinu? Þessum spurningum og fleirum verður leitað svara við að þessu sinni. Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsUpptaka - Volume studio
Linda Baldvins er Samskipta og lífs-markþjálfi (life Coach) Undanfarin ár hefur hún unnið við hvatningu og ráðgjöf, haldið fyrirlestra og námskeið ásamt því að skrifa bækur umSpurningar sem við spyrjum okkur á hverjum deigi eins og veistu hver þú ert? Erum við fórnarlömb óttans? Ást er eins og gott Kaffi? Er Daður á netinu framhjáhald? Allt er þetta greinar sem má nálgast á MBL.is og síðan er bók að koma út og kemur til landsins í næsta mánuði Hægt er að ko...
Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góuí þessum þætti er Það Helgi í Góu sem sest í stólinn hjá Svenna. Helgi er stórkostlegur maður sem byggði fyrirtæki sitt með tvær hendur tómar, hér talar Helgi um ástina, sorgina,fjölskilduna, lífeyrissjóðina og Hvernig hann ætlaði aldrei að verða ríkur maður. Helgi Vilhjálmsson í 180°með Svenna Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórnandi- Sveinn Snorri SighvatssonUpptaka - Volume studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail...
Í viðtalinu við Svenna kemur fram að Hlyni hefur tekist það sem hann ætlaði sér og hefur snúið baki við neyslu. Hefur hann stofnað góðgerðarsamtökin Það er von. Hefur hann verið edrú nú í 2 ár . Hann er lærður einkaþjálfari en meðal efna sem hann misnotaði voru sterar. Hann segir að siðferði sitt bara breyst til hins verra við notkun stera og segir hann að ekki sé næg umræða um neyslu þeirra í samfélaginu. Síðan tók hann að neyta annarra fíkniefna. Hlynur segir um lífsviðhorf sitt fyrr og nú ...
Þegar hún labbar inn í salinn þagna allir og horfa á hanna með aðdáun. Hún er með tindrandi brún augu, bross hennar lýsir upp skammdeigið, sál hennar er eins og regnboginn og hún hefur hjarta úr gulli. Carla Rosemary ólst upp í London og hefur hún búið á íslandi í 16 ár og er ekki að fara hún varð ástfanginn af landi og þjóð. Hér talar hún um hvernig það er að lifa á íslandi og hvernig hún tekst á við lífið. Fallegri konu hef ég ekki hitt.Framleiðandi - Sveinn Snorri Sighvatsson/ ...
Þetta eru sextán ár sem ég er búinn að vera í fangelsiskerfinu og í raun og veru er ég búinn að fá 24 ára fangelsisdóm fyrir ofbeldislausa glæpi frá aldamótum,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, frjáls maður, eftir að hafa eytt drjúgum hluta síðustu tuttugu ára í fangelsi.Guðmundur Ingi var stórtækur í fíkniefnasmygli til og frá landinu en er í seinni tíð þekktastur sem formaður Afstöðu, félags fanga, sem hann hefur sinnt um árabil af eftirtektarverðri einurð og festu.
Dagbjört Rúriks er frábær ung tónlistar kona og áhrifavaldur hér talar hún um tónlistina , sorgina, neysluna , og hvernig hún fann leiðina til að snúa við lífi sínu og þá aðeins 24 ára gömul þú getur fundið hana hér á Spotifyhttps://open.spotify.com/artist/0FB8MkIE2N030yMHGhvwCS?si=SVt2ljJJRwCQk1WLUg72TAhttps://open.spotify.com/artist/0a1S4hbJLJOT7jPeRSRQ5i?si=16_TaMydT76kHoGDSKGMVgframleiðandi -Sveinn Snorri Sighvatsson/ volume studioþáttastjórnandi -Sveinn Snorri Sighvatsson
#40 Þunglyndi

#40 Þunglyndi

2022-05-1341:48

Í þessum þætti skoðum við nokkur einkenni þunglyndis sem geta leynt á sér og skoðum hvað hægt sé að gera til að ná sér upp úr því.Framleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda BaldvinsUpptaka - SSS studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni https://180lindasvenni.buzzsprout.comEf þig vantar aðstoð við þín lífsins verkefni þá er...
#39 Allt og ekkert

#39 Allt og ekkert

2022-05-0744:58

Allt og ekkert Í þessum þætti fjalla Svenni og Linda um allt og ekkert, málefni nútímans og gerendameðvirkar kerlingar.Framleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda BaldvinsUpptaka - SSS studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni https://180lindasvenni.buzzsprout.comEf þig vantar aðstoð við þín lífsins verkefni þá er Linda Life...
Hér spjöllum við um ástina frá öllum hliðum. Er ástin efnahvörf eða þurfum við að hafa eitthvað fyrir henni? Eru glansmyndirnar að brengla sambönd dagsins í dag og hvaða grunnstoðir þurfum við að hafa í okkar eigin fari til að sambandið geti gengið?Framleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda BaldvinsUpptaka - SSS studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/FB:https://www.fac...
Við Svenni förum um víðan völl í þessum þætti og tölum um stríð í Evrópu og okkar persónulegu stríð ásamt því að við skoðum hvort að við séum að stuðla að betri heimi í raun og veru eða erum við bara að þykjast?
Hvað þarftu að vita varðandi kaupmála, erfðaskrá, erfðarétt og réttindi þín eftir sextugt?Elín Sigrún Jónsdóttir hjá buumrett.is svarar þessum spurningum og mörgum öðrum í þessum þættiFramleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda BaldvinsUpptaka - SSS studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni https://180lindasvenni.buzzsprout....
loading
Comments 
Download from Google Play
Download from App Store