DiscoverViktor - Andleg Fræði
Viktor - Andleg Fræði
Claim Ownership

Viktor - Andleg Fræði

Author: Ragnar Viktor

Subscribed: 0Played: 0
Share

Description

Ragnar Viktor er rithöfundur og andlegur kennari sem miðlar af reynslu frá sinni andlegu vakningu og opnun og úr viskubrunni sálarinnar.

Bækurnar og kennslan hjálpar fólki að öðlast andlegan þroska og hækkandi meðvitund. Að vakna til meðvitundar um sjálfan sig, hugsanir sínar og tilfinningar og losna undan fjötrum óttans, öðlast dýpri skilning á sjálfum sér og öðrum. Að upplifa sanna hamingju, gleði og kærleika í lífinu og hið sanna frelsi sem býr innra með hverjum og einum. 

12 Episodes
Reverse
We and our partners use cookies to personalize your experience, to show you ads based on your interests, and for measurement and analytics purposes. By using our website and our services, you agree to our use of cookies as described in our Cookie Policy.