DiscoverSteve Dagskrá
Steve Dagskrá
Claim Ownership

Steve Dagskrá

Author: Steve Dagskrá

Subscribed: 675Played: 45,788
Share

Description

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
354 Episodes
Reverse
Körfubolta einvígi ársins. LinkedIn nærvera, sauna eða gufubað og svo fer að líða að jólum
Inga Sæland í 40 den, Arnar vs Heimir og Gunnar Birgisson vs Auddi Blöndal.
Vestri og UMFA falla, Víkingur vinnur og Björn Daníel er hættur. Hettupeysur úr H&M og appelsínugul viðvörun.
Víðavangs drama, Engin eftirsjá í Blikum og PR Deild Vals með allt á hreinu eins og vanalega. by Steve Dagskrá
x Gunnar Sigurðarson

x Gunnar Sigurðarson

2025-10-1401:35:15

x Gunnar Sigurðarson by Steve Dagskrá
x Smassbræður

x Smassbræður

2025-10-0701:46:09

x Smassbræður by Steve Dagskrá
Hvað er planið hjá FH? Er deildin slakari en í fyrra? Hvað þarf að hafa í huga þegar Slf. félag er annarsvegar? Indican staðreyndin endurvakin en skinny jeans ekki.
Fórum yfir sviðið í heild sinni. Sörens á múrskeiðinni, Manúela prófar eitthvað nýtt og Gyökeres - bilun eða spilun?
Allt það helsta og meira til.
Við fórum ítarlega yfir leik Íslands og Frakklands sem endaði með hrokafullum sigri Fransmanna. Skoðuðum lokaumferðina í þeirri langbestu og lögðum línurnar fyrir Opna Gull Áfengislausa sem er næstu helgi.
x Jón Páll Pálmason og Ómar Freyr Rafnsson by Steve Dagskrá
x Atli Guðna

x Atli Guðna

2025-08-2501:24:21

Atli Guðna mætti í Dominosstúdíóið og fór yfir leik Newcastle - Liverpool, enska boltann í heild sinni og þá langbestu.
Diddi frændi frá Newcastle samfélaginu, ÍA fallið og Red Dead horn. by Steve Dagskrá
Best of bullur, Íslandsmótið í golfi og Baleba. by Steve Dagskrá
Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis settist hjá okkur og sagði frá Íslandsmótinu í Golfi sem haldið verður á Keili en mótið hefur aldrei verið flottara. Bondarinn á stóra sviðinu og Emery skverar Grealish af.
Versló '25

Versló '25

2025-07-2901:20:38

Farið yfir komandi helgi áður en þáttur tekinn úr glatkistu Steve var spilaður.
Margt í mörgu.
Steve x Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson by Steve Dagskrá
Bylgjur - Sign

Bylgjur - Sign

2025-07-0801:27:22

Frumflutningur á laginu Bylgjur með Sign. Meistaramót, EM kvenna og Besta deildin.
Fórum yfir Stelpurnar okkar, Ásgeir Ingólfs og konuna hans De Ligt.
loading
Comments 
loading