Jólaserían Extra // Stóri Puff Daddy Þátturinn (2024)
Update: 2025-12-14
Description
Árið 2024 fengum við Hip Hop spekúlantinn, Frey Árnason (Aðmírállinn), inn í stúdíó til okkar þar sem umræðuefnið var einfalt: Papa Diddy Pop.
Uppeldið í Harlem, óvænt tenging við Frank Lucas, afhverju bjó Usher hjá honum 13 ára gamall? Og afhverju er allt í apaskít hjá honum í dag?
Uppeldið í Harlem, óvænt tenging við Frank Lucas, afhverju bjó Usher hjá honum 13 ára gamall? Og afhverju er allt í apaskít hjá honum í dag?
Comments
In Channel






