Fólk og fræði

Háskólanemar á mismunandi fræðasviðum miðla fræðum á áhugaverðan hátt.

Upphaf pönksins

Farið er yfir upphaf og sögu pönksins og helstu áhrifavaldar stefnunnar skoðaðir. Í fyrri hluta þáttarins er farið yfir sögu andófs í listum frá miðbiki 19. aldar þar til pönkið vaknar í New York og London í byrjun áttunda áratugar 20. aldar. Í síðari hlutanum er rætt við Unni Maríu Bergsveinsdóttur sagnfræðing sem hefur rannsakað upphaf pönksins hér á landi. Þáttagerð: Rósa Gunnlaugsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-22
29:28

Leikstjórinn og vídeóleigan

Vídeóleigur skipuðu stóran sess í dægurmenningu níunda og tíunda áratugar 20. aldar. Vídeóleigur eru nær allar horfnar en áhrifa þeirra gætir enn. Rætt er við Ragnar Bragason leikstjóra og farið með honum í heimsókn á vídeóleigu í miðborg Reykjavíkur, síðustu leiguna í bænum. Þáttagerð: Una Björk Kjerúlf. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-15
28:04

Leikstjórinn og vídeóleigan

Vídeóleigur skipuðu stóran sess í dægurmenningu níunda og tíunda áratugar 20. aldar. Vídeóleigur eru nær allar horfnar en áhrifa þeirra gætir enn. Rætt er við Ragnar Bragason leikstjóra og farið með honum í heimsókn á vídeóleigu í miðborg Reykjavíkur, síðustu leiguna í bænum. Þáttagerð: Una Björk Kjerúlf. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-15
28:04

Leikstjórinn og vídeóleigan

Vídeóleigur skipuðu stóran sess í dægurmenningu níunda og tíunda áratugar 20. aldar. Vídeóleigur eru nær allar horfnar en áhrifa þeirra gætir enn. Rætt er við Ragnar Bragason leikstjóra og farið með honum í heimsókn á vídeóleigu í miðborg Reykjavíkur, síðustu leiguna í bænum. Þáttagerð: Una Björk Kjerúlf. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-15
28:04

Ævintýri í kvikmyndatónlist

Tónlist er og hefur verið mikilvæg í kvikmyndum. Fjallað er um mikilvægi tónlistar í kvikmyndum og spurt hvaða áhrif hún hefur á áhorfandann. Tónskáldið John Williams verður í brennidepli. Rætt er við Hrafn Jónsson kvikmyndagerðarmann um mikilvægi tónlistar í kvikmyndum. Þáttagerð: Stefanía Björk Víkingsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-08
27:07

Ævintýri í kvikmyndatónlist

Tónlist er og hefur verið mikilvæg í kvikmyndum. Fjallað er um mikilvægi tónlistar í kvikmyndum og spurt hvaða áhrif hún hefur á áhorfandann. Tónskáldið John Williams verður í brennidepli. Rætt er við Hrafn Jónsson kvikmyndagerðarmann um mikilvægi tónlistar í kvikmyndum. Þáttagerð: Stefanía Björk Víkingsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-08
27:07

Ævintýri í kvikmyndatónlist

Tónlist er og hefur verið mikilvæg í kvikmyndum. Fjallað er um mikilvægi tónlistar í kvikmyndum og spurt hvaða áhrif hún hefur á áhorfandann. Tónskáldið John Williams verður í brennidepli. Rætt er við Hrafn Jónsson kvikmyndagerðarmann um mikilvægi tónlistar í kvikmyndum. Þáttagerð: Stefanía Björk Víkingsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-08
27:07

Tilfinningar dýra

Fjallað er um tilfinningar dýra. Hrefna Sigurjónsdóttir dýraatferlisfræðingur segir frá breytingum á viðhorfum fræðimanna gagnvart tilfinningum dýra; meðal annars er fjallað um merkar rannsóknir á sektarkennd hunda, réttlætiskennd apa, þunglyndi hrossa og samkennd músa. Þáttagerð: Svala Jónsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-01
29:16

Tilfinningar dýra

Fjallað er um tilfinningar dýra. Hrefna Sigurjónsdóttir dýraatferlisfræðingur segir frá breytingum á viðhorfum fræðimanna gagnvart tilfinningum dýra; meðal annars er fjallað um merkar rannsóknir á sektarkennd hunda, réttlætiskennd apa, þunglyndi hrossa og samkennd músa. Þáttagerð: Svala Jónsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-01
29:16

Tilfinningar dýra

Fjallað er um tilfinningar dýra. Hrefna Sigurjónsdóttir dýraatferlisfræðingur segir frá breytingum á viðhorfum fræðimanna gagnvart tilfinningum dýra; meðal annars er fjallað um merkar rannsóknir á sektarkennd hunda, réttlætiskennd apa, þunglyndi hrossa og samkennd músa. Þáttagerð: Svala Jónsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

07-01
29:16

Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Síaukin alþjóðaviðskipti kalla á þekkingu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum. Fjallað er um nám og kennslu í þessum fræðum við Háskóla Íslands. Rætt er við dr. Gunnar Óskarsson lektor við Viðskiptafræðideild. Þáttagerð: Guðni Birkir Ólafsson. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-24
28:11

Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Síaukin alþjóðaviðskipti kalla á þekkingu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum. Fjallað er um nám og kennslu í þessum fræðum við Háskóla Íslands. Rætt er við dr. Gunnar Óskarsson lektor við Viðskiptafræðideild. Þáttagerð: Guðni Birkir Ólafsson. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-24
28:11

Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti

Síaukin alþjóðaviðskipti kalla á þekkingu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum. Fjallað er um nám og kennslu í þessum fræðum við Háskóla Íslands. Rætt er við dr. Gunnar Óskarsson lektor við Viðskiptafræðideild. Þáttagerð: Guðni Birkir Ólafsson. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-24
28:11

Framtíð sjávarþorpa

Rýnt er í orsakasamhengið sem ógnað hefur forsendu lítillar byggðar á Norðurlandi. Með hvaða móti byggir sjávarþorpið Skagaströnd nú afkomu sína og hvernig eru framtíðarhorfur þess? Leitað er svara hjá viðmælendum þáttarins sem eru Magnús Björn Jónsson sveitarstjóri Skagastrandar, Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri sjávarlíftæknisetursins BíóPól og Ingiberg Guðmundsson atvinnuráðgjafi SSNV. Þessir heimamenn rýna í þróun og horfur atvinnulífs á Skagaströnd. Þáttagerð: Jón Atli Magnússon. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-10
30:00

Framtíð sjávarþorpa

Rýnt er í orsakasamhengið sem ógnað hefur forsendu lítillar byggðar á Norðurlandi. Með hvaða móti byggir sjávarþorpið Skagaströnd nú afkomu sína og hvernig eru framtíðarhorfur þess? Leitað er svara hjá viðmælendum þáttarins sem eru Magnús Björn Jónsson sveitarstjóri Skagastrandar, Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri sjávarlíftæknisetursins BíóPól og Ingiberg Guðmundsson atvinnuráðgjafi SSNV. Þessir heimamenn rýna í þróun og horfur atvinnulífs á Skagaströnd. Þáttagerð: Jón Atli Magnússon. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-10
30:00

Framtíð sjávarþorpa

Rýnt er í orsakasamhengið sem ógnað hefur forsendu lítillar byggðar á Norðurlandi. Með hvaða móti byggir sjávarþorpið Skagaströnd nú afkomu sína og hvernig eru framtíðarhorfur þess? Leitað er svara hjá viðmælendum þáttarins sem eru Magnús Björn Jónsson sveitarstjóri Skagastrandar, Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri sjávarlíftæknisetursins BíóPól og Ingiberg Guðmundsson atvinnuráðgjafi SSNV. Þessir heimamenn rýna í þróun og horfur atvinnulífs á Skagaströnd. Þáttagerð: Jón Atli Magnússon. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-10
30:00

Kierkegaard - Tilvist og trú

Sören Kierkegaard er einna helst minnst fyrir framlag sitt til tilvistarspeki og guðfræði. Reynt er að gera skil á lykilstefnum í verkum hans. Rætt er við Kristján Árnason þýðanda og bókmenntafræðing um líf Kierkegaards í Danmörku á 19. öld. Einnig er rætt við Guðmund Björn Þorbjörnsson doktorsnema í heimspeki um viðhorf Kierkegaards til tilvistar, sannleika og trúar. Spilað er brot úr myndinni Nói Albinói þar sem Hjalti Rögnvaldsson les listilega úr einu verki Kierkegaards. Þáttagerð: Friðrik Bjartur Magnússon. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-03
30:37

Kierkegaard - Tilvist og trú

Sören Kierkegaard er einna helst minnst fyrir framlag sitt til tilvistarspeki og guðfræði. Reynt er að gera skil á lykilstefnum í verkum hans. Rætt er við Kristján Árnason þýðanda og bókmenntafræðing um líf Kierkegaards í Danmörku á 19. öld. Einnig er rætt við Guðmund Björn Þorbjörnsson doktorsnema í heimspeki um viðhorf Kierkegaards til tilvistar, sannleika og trúar. Spilað er brot úr myndinni Nói Albinói þar sem Hjalti Rögnvaldsson les listilega úr einu verki Kierkegaards. Þáttagerð: Friðrik Bjartur Magnússon. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-03
30:37

Kierkegaard - Tilvist og trú

Sören Kierkegaard er einna helst minnst fyrir framlag sitt til tilvistarspeki og guðfræði. Reynt er að gera skil á lykilstefnum í verkum hans. Rætt er við Kristján Árnason þýðanda og bókmenntafræðing um líf Kierkegaards í Danmörku á 19. öld. Einnig er rætt við Guðmund Björn Þorbjörnsson doktorsnema í heimspeki um viðhorf Kierkegaards til tilvistar, sannleika og trúar. Spilað er brot úr myndinni Nói Albinói þar sem Hjalti Rögnvaldsson les listilega úr einu verki Kierkegaards. Þáttagerð: Friðrik Bjartur Magnússon. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

06-03
30:37

Myrk ferðamennska

Ferðaþjónusta er að verða ein stærsta atvinnugrein landsins. Ferðalög um eigið land og til útlanda færast einnig í aukana. Ferðaþjónustu er hægt að flokka á ýmsa vegu, til dæmis eftir áhugasviðum ferðamanna. Einn slíkur flokkur kallast myrk ferðamennska og er hún til umfjöllunar í þættinum. Rætt er við Jóhann Svavarsson leiðsögumann, Ingu Hlín Valdimarsdóttur safnstjóra og Birnu Mjöll Atladóttur hótelstjóra. Lesari með umsjónarmanni: Valgeir Ægir Ingólfsson. Þáttagerð: Alda Davíðsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

05-27
24:38

Recommend Channels