DiscoverFerðasögur
Ferðasögur
Claim Ownership

Ferðasögur

Author: Hinrik Ólafsson

Subscribed: 4Played: 15
Share

Description

Hinrik Ólafsson ræðir við fólk um ferðalögin þeirra, lífsreynslur og ævintýri.
12 Episodes
Reverse
Ungur að árum var Guðmundur farin að stunda fjallamennsku með bróður sínum. Þeir létu fátt stöðva sig og fengu m.a. Bronco - jeppa föður þeirra að láni til að komast á afvikna staði. Fáir voru á þeim tíma á fjöllum þegar þeir bræður munduðu Pentax myndavélarnar og tóku slides myndir. Síðan segir Guðmundur af spennandi dvöl sinni á eyjunni Bahrain í Persafóanum. Þar er margt frábrugðið því sem við eigum að venjast.
Gunnlaugur segir frá ferðalöguum sínum í kringum ofurmaraþonhlaup sin víða um heim. En hann lagði á sig ofurmannlega raunir í þeim ævintýraferðum. Fyrir skemmstu fór Gunnlaugur til Uzbekistan og Karakalpakstan sem líklega faír hér á landi hafa stigið fæti sínum á. Silkivegurinn lág um þessi landsvæði sem skóp mikinn auð og menningu. Gunnlaugur segir frá áhugaverðum fornum menningarborgum eins og Samarkand, Bukhara sem státa af sögu sem er fáheyrð.
Diljá Rúdólfsdóttir, ákvað að fara í langt hjólaferðalag þegar hún stóð á tímamótum í lífi sínu. Hjóla frá Kanada og niður til Mexíkó. 3.300 km á hjóli.
Sævar Helgi Bragason

Sævar Helgi Bragason

2022-04-1301:04:12

Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar ætlar að segja okkur frá fjarlægðum löndum og fara með okkur í löng ferðalög út í heimingeiminn.
Eftir tvö alvarleg slys ákveður Guðumundur að láta drauma sýna rætast. Hann leggst í ferðalög  og tekst á við mikilúðleg fjöll eins og Denali og fleiri ásamt félögum sínum. Hann segir okkur frá fjallaferðum sínum og því að ná heilsu aftur.
Aníta Aradóttir

Aníta Aradóttir

2022-02-2101:02:11

Aníta Arnardóttir: 1000km þolreið á hestum um sléttur Mongóliu er ekki ferðalag sem margir hafa afrekað. Aníta segir okkur frá mögnuðu ferðalagi hennar og öðrum uppákomum hennum með hestum viðar um heiminn.
Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir

2022-02-2101:27:09

Kristín Sigurðardóttir segir frá dvöl sinni á Kanarieyjum, lífstíl eyjabúa og ævintýraferð sem hún fór frá Marókkó til Máritaniu.
Kjartan Hólm

Kjartan Hólm

2022-02-2101:18:26

Kjartan Hólm: Fór undir lögaldri í sína fyrstu hljómleikaferð um Norður Ameríku með hjálfp föður síns. Einnig segir hann okkur af hverju Berlín er það sem hún er ásamt öðrum áfangastöðum sem hann hefur heimsótt á tónleikaferðalögum sínum.
Margrét Jónsdóttir Njarðvík: Fjölmargar ferðir hefur Margrét farið um Jakobsveginn, þekktasta pílagrímsleið í Evrópu. Hún leiðir okkur um fjölbreytta stíga og menningu sem tengjast leiðinni.
Skúli Skúlason

Skúli Skúlason

2022-02-2101:34:24

Skúli Skúlason: Fór um Suður Afríku á mótorhjólum með hópi vina þar sem reyndi á þolrifinn að stjórna mótorfákunum á erfiðum slóðum fjalla m.a. og um “The dangerous road". Einnig segir Skúli frá ferð sinni ásamt félögum um stórkostlegt landslag Nýjasjálands á mótorhjólum.
Arngrímur Hermannsson

Arngrímur Hermannsson

2022-02-0901:54:38

Arngrímur segir frá fyrstu gönguskíðaferð þvert yfir helstu jökla Íslands ásamt fyrstu jeppaferð yfir sama svæði. Arngrímur er einn af frumkvöðlum hálendisferða á breyttum jeppum um Ísland.
Jóhann Helgi Hlöðversson er einn af fáum Íslendingum sem ferðast hefur til Norður Kóreu. Þar var hann ásamt ferðafélögum meðhöndlaður eins og erlendur þjóðhöfðingi. Hann segir líka frá öðrum ævintýrum sem hafa hent hann á ferðum sínum.