Kaffistofuspjallið

Grín-hlaðvarp (podcast) þar sem Halldór, Gunnar og Kjalar tala um samsæriskenningar, fréttir, íþróttir og skemmtilegir liðir eins og pabbahornið/brandarar og tónlistarhorn. Bíómyndir og þættir eru gerð góð skil. Hvað er landið? eru skemmtilegar landafræðispurningar sem reynast drengjunum miserfiðar. Þeir skjóta mikið á hvern annan án þess að hjörtu séu brotin. Mikið er tekið á málefnum líðandi stundar sem eru í fréttum. Við kynnumst Halldóri, Kjalari og Gunnari á mismunandi hátt. Gestagangur er einhver ásamt skemmtilegum símtölum. Ekki láta þetta framhjá þér fara.

Kaffistofuspjallið Þáttur 38. Raggi Nat, smitten og ríkisstjórnin

Gunnar, Kjalar og Raggi Nat voru saman í dag. Smitten yfirferð, Ríkisstórnin og íshokki svo margt annað skemmtilegt

10-13
01:10:12

Kaffistofusjallið Þáttur 37. Er Beyoncé best ? Barnalegir

Í þættinum í dag var Kjalar mjög barnalegur eða hvað? Halldór talar um Beyoncé Gunni og Almar? Gunni og Landiðð Ofurkaup

10-11
01:28:23

Kaffistofuspjallið þáttur 36. Þungur þessi

Halldór, Gunnar og Kjalar mættu og tókust á við þungar umræður um hitt og þetta. South Park, frægafólkið sem gerði hvað?, sjúkdóma? og margt mjög þungt. Hvaða gír er þetta?

10-09
01:13:10

Kaffistofuspjallið Þátttur 35. Raggi Nat

Það kom gestur í þáttinn og það var enginn annar en risinn Raggi Nat. Ghettóhornið, tónlist og allt þetta skemmtilega. Skemmtilegur þáttur sem allir ættu að elska

10-04
01:36:18

Kaffistofuspjallið þáttur 34. Er Kjalar í hættu að koma í fallega og fræga?

Frábær þáttur sem var í lengri kantinum en skemmtilegasti þátturinn segja flestir. Kjalar var í gír, Halldór var að ná sér úr veikindum og Gunnar var með allt það létta um fallega og fræga fólkið. Er Diddy sekur? Er Kjalar tónlistar sérfræðingur ?Er Halldór of ríkur til að vera í ghettó-hornunu?

09-30
01:50:25

Kaffistofuspjallið þáttur 33. Victoria Beckham Vs. Sophia Bush

Celeb Halldór Karl, fallegi Kjalar Þór og tónlistarstjórinn Gunnar Valur Mjög skemmtilegur þáttur sem snérist í höndunum á Gunna, Kjalar átti ekki bara eina kærustu, Halldór elska NBA og Bush

09-20
01:29:41

Kaffistofuspjallið þáttur 32. Blessaður bróðir

Halldór, Gunnar og Kjalar mættu saman og töluðu um fréttir, Íþróttir og allt milli himins og jarðar. Ghettóhornið Blessaður bróðir Fallega og frægafólki fékk góða dóma. Trump og Swift allt að gerast í þættinum í dag.

09-16
01:25:03

Kaffistofuspjallið þáttur 31. coke eða coke zero?

Frábær þáttur. Þar sem Halldór var í Jóla- og Íslensku gír. Halldór emó elskar Dr.pepper Kjalar mainstream Gunnar og Of monsters and men saga. Fallega og frægafólkið var Jesú Kjalar bestur

09-12
01:28:46

Kaffistofuspjallið þáttur 30. Dirty Thirty

Halldór, Gunni og Kjalar hittust í sögulegum þrítugasta þætti. Þessir klassíksu liðir koma allir ásamt því að velta því fyrir okkur hvor stafurinn sé meira sexy R eða S...

09-10
01:24:37

Kaffistofuspjallið þáttur 29. Afmæli

Þáttur var frábær að vanda, afmælisdagur Gunna, frábært tónlistarhorn hjá Halldóri og Kjalar hlustar bara á rapp. Gleði, gaman, haha.

09-05
01:31:51

Kaffistofuspjallið þáttur 28. Hvert er Kjalar að fara?

Kjalar var á hraðferð, Halldór hafði stjórn á öllu og Gunni er enþá í veseni með ; hvað er landið? Fallega- og frægafólkið ekki fall, Hlátur og gaman

09-03
01:22:11

Kaffistofuspjallið þáttur 27. Gúrkutíð í fréttum eða illa undirbúinn Halldór ?

Þrátt fyrir að vera búnir að lofa fullt af þáttum á stuttum tíma hittust Halldór, Gunnar & Kjalar eftir langan tíma og ræddu um allt milli heima og geima, bókstaflega.

08-29
01:21:05

Kaffistofuspjallið þáttur 26. Sætaferðir til Rúmeníu ?

Halldór, Gunni & Kjalar hittast eftir langa pásu enda heyrist að þeir áttu eftir mikið eftir vantalað, þátturinn er sá lengsti til þessa. Breakdance, Ari Óla og Draugasögur. Ég meina þarf eitthvað meira en það ?

08-20
01:39:19

Kaffistofuspjallið þáttur 25. This is america

Flotturþáttur þar sem þema var this is america. Spurningar, fastir liðir og Kjalar sigrar en hvað? Kjalar, Gunnar og Halldór

08-08
01:32:09

Kaffistofuspjallið þáttur 24. Kjalar talar, veður-Halldór og Landshorna-Gunni

Farið var aftur í ræturnar og fréttir og samsæriskenningahornið mæta aftur! Þetta getur ekki klikkað.

07-31
01:11:48

Kaffistofuspjallið þáttur 23. Gestur Sonni (Sigurjón F.B.)

Fyrstu gestur þáttarins kom og var það nú ekki á verri endanum, Gunni fékk loksins eitthvað back up úr dimmum götum Breiðholtsins. Nýr liður gestaspurningin leit dagsins ljós ásamt gömlum og góðum liðum.

07-24
01:32:08

Kaffistofuspjallið þáttur 22. Íslenskar bíómyndir og heimska.

Gunnari fer aftur í hvað er landið. Kjalar er að reyna að toppasig í ´´blind rank´´ Halldór gerir gefur íslenskum bíómyndum hrós.

07-17
01:13:47

Kaffistofuspjallið þáttur 21. Söng-myndir, dónalegt rank.

Frábær þáttur einsog alltaf. Kjalar með öðruvísi lista. Halldór var mikið að vinna með söng-myndir Gunna listi fór samt fyrir brjóstið á Halldóri skyljanlega?

07-11
01:33:58

Kaffistofuspjallið þáttur 20. Dýr og slagsmál

Hvað er hægt að giska mikið? Nýr sigurvegari? Kjalar bannar Halldóri að vera of vondur við sig. Má bara segja allt ? Gunnar vaknar.

07-04
01:23:12

Kaffistofuspjallið þáttur 19. Disney partý þáttur

Kjalar og morðingjar! Halldór var peppaður fyrir Disney Sigrar Gunnar : Hvað er landið?

06-27
01:14:01

Recommend Channels