Kaffistofuspjallið

Grín-hlaðvarp (podcast) þar sem Halldór, Gunnar og Kjalar tala um samsæriskenningar, fréttir, íþróttir og skemmtilegir liðir eins og pabbahornið/brandarar og tónlistarhorn. Bíómyndir og þættir eru gerð góð skil. Hvað er landið? eru skemmtilegar landafræðispurningar sem reynast drengjunum miserfiðar. Þeir skjóta mikið á hvern annan án þess að hjörtu séu brotin. Mikið er tekið á málefnum líðandi stundar sem eru í fréttum. Við kynnumst Halldóri, Kjalari og Gunnari á mismunandi hátt. Gestagangur er einhver ásamt skemmtilegum símtölum. Ekki láta þetta framhjá þér fara.

Kaffistofuspjallið Þáttur 102. Ráðherra og Jólamavurinn LaLaLala

Frábær þáttur sem talað var um Geir Ólafs, ráðherra, Jólamyndir, Kim K, Diddy og svo margt annað skemmtilegt.

12-04
01:12:50

Kaffistofuspjallið þáttur 101. Boys

Halldór, Kjalar og Gunni hittust á fimmtudeginum 27.nóv og fóru vel yfir málin. Smá nörda fýlingur þegar Halldór og Kjalar misstu sig í Game of thrones pælingum en alltaf nóg af skemmtilegum umræðum fyrir alla!

11-27
01:06:22

Kaffistofuspjallið þáttur 100. Tres Locos

Halldór, Kjalar og Gunni hittust loksins og tóku upp þátt númer 100!! Hver hefði trúað því að það sé ennþá fólk að hlusta á bullið í þeim eftir allan þennan tíma Allir bestu liðirnir og fréttirnar á sínum stað.

11-22
01:21:29

Kaffistofuspjallið þáttur 99. Luftballons

Gunni, Halldór og Kjalar hentu í þennan þátt fyrir löngu og var tímabært að hann fengi að koma í loftið. Muna að slaka, lifa og njóta

11-06
51:41

Kaffistofuspjallið þáttur 98. Stóra tikynningin

Halldór var með risa tilkynningu fyrir aðdáendur þáttarins ásamt því að Kjalar kenndi Gunna hvernig er best að horfa á þætti. Frábær þáttur fyrir alla sem vilja hafa gaman

10-30
01:08:52

Kaffistofuspjallið þáttur 97. Jesús og kynfræðslan

Gunni, Kjalar og Dóri hittust og fóru yfir þetta helsta. Kynfræðslan, hrukkur og toplistar allt sem þig langar að hlusta á.

10-23
58:41

Kaffistofuspjallið þáttur 96 - Hver er augljósa only fans stjarnan ?

Gunni, Kjalar og Halldór hittust og fóru yfir vikuna í lífi þeirra og fréttum. Ákveðinn Rás 1 fýlingur yfir fallega og fræga fólkinu en annars allir á léttu nótunum.

10-14
01:02:34

Kaffistofuspjallið þáttur 95. Magga Stína með mótmæli í sláturhúsinu í vetur

Halldór, Gunni & Kjalar hittust á stórkostlegum fimmtudegi. Ræddu öll málin sem er verið að ræða á kafftistofum bæjarins, ásamt því að ræða Ed Gein þættina og fólkið í hollywood.

10-09
59:28

Kaffistofuspjallið þáttur 94. Erum við að shame'a pegging ?

Kjalar,Halldór og Gunni mættu seint á miðvikudagskvöldi og ræddu hina ótrúlegustuhluti, pegging, Ice Cube og hver væri líklegastur til að vera John Mcclane íreal life. Ekki láta þessa snilld framhjá þér fara.

10-04
01:11:22

Kaffistofuspjallið - Íþróttaþáttur kaffistofupjallsins þáttur 2

Farið var vel yfir körfuna. Enski boltinn er strax kominn sigurvegari, golfið var skemmtilegt og er Víkingur meistari? 

10-04
01:10:33

Kaffistofuspjallið þáttur 93. Hvað má ekki?

Aldrei hefur áður verið jafn mikil gleði meðal strákanna. Kjalar er kominn í sitt besta for, Halldór hefur aldrei verið ríkari og Gunni er nýbúinn í klippingu.

09-26
50:52

Kaffistofuspjalli þáttur 92. Frábærar lausnir fyrir réttarkerfið

Gunnar, Kjalar og Halldór hittust á frábærum föstudegi og fóru yfir það helsta sem er að gerast í samfélaginu. Bonnie Blue og Charlie Kirk voru rædd af mismunandi ástæðum ásamt mörgu öðrum skemmtilegum umræðum..

09-19
01:02:32

Kaffistofuspjallið - Íþróttaþáttur kaffistofupjallsins þáttur 1

Fyrsti þátturinn í uppbroti af hlaðvarpinu kaffistofupjallið þar sem Halldór, Gunnar & Kjalar taka fyrir bara íþróttir. Fóru vel yfir lokaumferðirnar í íslenska fótboltanum, enski boltinn var að sjálfsögðu áberandi ásamt því að við spáðum fyrir tímabilinu í handboltanum. Þáttur fyrir þá sem vilja heyra í en einu íþróttapodcastinu

09-16
01:22:19

Kaffistofuspjallið þáttur 91. Póllands gleði og er P. Diddy að losna.

Halldór og Kjalar voru peppaðir að segja Gunnari frá Póllands ferðinni þeirra. Fallega og fræga fólkið var á staðnum með fréttum og topplista

09-10
01:16:23

Kaffistofuspjallið Þáttur 90. Hver á peninga?

Farið var yfir tekjublaðið og margir skemmtilegir liðir. Halldór var hissa að hann væri ekki í blaðinu. Kjalar þarf Jesús og Gunni veit allt um lönd.

09-04
01:06:35

Kaffistofuspjallið þáttur 89 - Skilnaðarpodcastið

Halldór, Kjalar og Gunni mættu í stúdíóið þar sem Kjalar upplýsti þá um nýtt podcast "skilnaðarpodcastið" þar sem hann fer í 360° um skilnað foreldra einstaklinga, Halldór og Gunni slökktu strax á þeim pælingum og fóru í þessa liði sem er ástæðan fyrir að þið hlustið.

08-26
01:02:57

Kaffistofuspjallið þáttur 88 - Ofmetið eða ekki ?

Halldór, Gunnar og Kjalar hittust og fóru yfir hvað fólki fannst overrated og hvað ekki, hlutir eins og doritos, IPa bjórar og kynlífstellingin 69 var helsta debat'ið hjá þeim. Einnig voru skemmtilegir liðir og umræður í gangi. Ekki hika við að hlusta og njóta.

08-22
57:03

Kaffistofuspjallið þáttur 87. „Ibiza Final Boss“

Frábær þáttur sem gefur allt sem þarf.

08-15
55:51

Kaffistofuspjallið þáttur 86. Liam og Pamela og sumarið.

Strákarnir fóru yfir sumarið og fallega og fræg. Tónlistarhornið og íþróttir.

08-08
01:05:23

Kaffistofuspjallið þáttur 85. Landið og samsæriskenning

Sumar, sól og litur. Hvað þarf að gera í heiminum þessa daganna.

07-30
01:17:44

Recommend Channels