
Kaffistofuspjallið þáttur 101. Boys
Update: 2025-11-27
Share
Description
Halldór, Kjalar og Gunni hittust á fimmtudeginum 27.nóv og fóru vel yfir málin. Smá nörda fýlingur þegar Halldór og Kjalar misstu sig í Game of thrones pælingum en alltaf nóg af skemmtilegum umræðum fyrir alla!
Comments
In Channel



