Kaffistofuspjallið - Íþróttaþáttur kaffistofupjallsins þáttur 1
Update: 2025-09-16
Description
Fyrsti þátturinn í uppbroti af hlaðvarpinu kaffistofupjallið þar sem Halldór, Gunnar & Kjalar taka fyrir bara íþróttir. Fóru vel yfir lokaumferðirnar í íslenska fótboltanum, enski boltinn var að sjálfsögðu áberandi ásamt því að við spáðum fyrir tímabilinu í handboltanum.
Þáttur fyrir þá sem vilja heyra í en einu íþróttapodcastinu
Comments
In Channel




